10.2.2007 | 13:09
En hvað með fórnarlömbin?
Þeim líður allavega tvöfalt betur en ef hann hefði verið dæmdur í 400 ára fangelsi.
800 ára fangelsi fyrir kynferðislegar misþyrmingar á þrem börnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.2.2007 | 19:55
En hvað með sígópásur?
Man einhver hverjar sambærilegar tölur fyrir sígópásur voru?
Að undanskildu náttúrulega hugsanlegu einbeitingartapi vegna reykinga, en ég er ekki viss.
10% vinnudagsins fer í að svara símtölum og vinnupósti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.2.2007 | 19:44
Launahvað?
Á meðan einhver er tilbúinn til að borga þeim þessi laun, þá sé ég ekki hvað er að því að þeir fái þau.
Einhver sem er til í að benda mér á það?
Æðstu yfirmenn Landsbankans með samtals 1,4 milljarða í laun og kaupauka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2007 | 16:21
Samræmd próf og unglingadrykkja!
Nei nú er mér öllum lokið.
Ég gef mér að ástæðan sé jú hin alræmda unglingadrykkja sem fæstir þora að viðurkenna, og út frá því grunar mig að umrædd ákvörðun sé tekin til að sporna við henni.
Eða hvað? Í menntaskólum eru böll og dansleikir gjarnan á fimmtudögum, ég hef ekki séð að það dragi eitthvað úr drykkju (fólk sefur hvorteðer í tímum, já ef það mætir) . Það var nú frétt um það um daginn að mikil ölvun hafi verið í Reykjavík í tengslum við tvö böll sem voru samtímis, á vegum jafn margra skóla.
Er þetta einhver lausn? Krakkarnir drekka þá bara bæði á fimmtudaginn (halda upp á próflok) OG föstudaginn (FLÖSKUDAGUR!) ef eitthvað er.
Ég held að málið sé að sumt fólk sé svo blint fyrir vandamálunum að þegar kemur að því að leysa þau sér það ekki skóginn fyrir trjám og setur upp boð og bönn og jafnvel einhverjar svona kjánalegar breytingar sem skila engu (nema kannski því gagnstæða).
Léleg ákvörðun að mínu mati, og ég er ekki frá því að mitt mat sé nokkuð gott því ég þekki þetta "first hand".
Kv. W
Dagsetningu samræmda prófa vorið 2008 breytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.2.2007 | 16:10
Fyrsta bloggfærsla
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)