Faraday búr

Undarleg útskýring.
Raftækin inní flugvélum ættu að vera nokkurnvegin ónæm fyrir eldingum, vegna þess að þær virka sem svokallað Faraday-búr.

http://en.wikipedia.org/wiki/Faraday_cage#Real-world_Faraday_cages


mbl.is Varð líklega fyrir eldingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Steinsson

Já dálítið undarleg skýring, flugvélar verða oft fyrir eldingum og yfirleitt er það skaðlaust.

Einar Steinsson, 1.6.2009 kl. 12:37

2 Smámynd: Hvumpinn

Held að mogginn hafi farið kannski dálítið fram úr sér. Vélin virðist hafa sent frá sér sjálfvirkt skeyti um "datalink" (ACARS) um skammhlaup (short-circuit).

Síðan ekkert meira.  Þetta er að gerast rúmum 3 klst. eftir brottför frá Río, þess vegna er leitin norður af Brasilíu, en ekki lengra undan.  Vélar af þessari gerð hafa a.m.k. 3 tegundir af fjarskiptatækjum, þannig að sambandsleysi verður ekki nema alger rafmagnsbilun verði. Og þá alger þannig að batterí virki ekki heldur.

Hvumpinn, 1.6.2009 kl. 12:47

4 identicon

Það er spurning hvort hún hafi laskast það mikið og hrapað... munið nú eftir vél Icelandair hérna um árið þegar hún fékk eldingu í nefið skammt undan landinu og þurfti að lenda vegna mikilla skemmda.

Þór (IP-tala skráð) 1.6.2009 kl. 13:06

5 Smámynd: Benedikt Sveinsson

frekari "rumors" hér pprune.org

Benedikt Sveinsson, 1.6.2009 kl. 13:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband