27.9.2008 | 23:40
melanín og melamín
Þó að þessi tvö efni heiti mjög svipuðum nöfnum eru þau ekki lík, annað þeirra, melanín, er eðlilegur hluti af líkamsstarfseminni, á meðan hitt, melamín, tengist eitthvað plast framleiðslu og vegna mikils nitur innihalds hefur það verið sett í einhverjar matarafurðir til að plata próteininnihaldsmælingar.
Melamín er semsagt vont, en melanín er gott. :- )
http://en.wikipedia.org/wiki/Melamin
http://en.wikipedia.org/wiki/Melanin
Hægt verði að treysta "Made in China" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.