15.5.2007 | 17:51
Höggmynd???
Af hverju stendur að þetta sé höggmynd?
Annars finnst mér þetta illa gert og frekar mikið undir beltisstað, nema þetta sé kannski einhver dýpri pæling á bakvið þetta. Skemmdarverk eru almennt leiðinleg.
Málningu hellt yfir Litlu hafmeyjuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Höggmynd er íslenska orðið yfir skúlptúr. Einnig mætti nota orðið stytta en höggmynd er alveg rétt samt sem áður.
Ragga (IP-tala skráð) 15.5.2007 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.