21.3.2007 | 17:51
Ég hef ekki kveikt á borðtölvunni minni í rúmt ár.
Eftir að ég fékk mér fartölvu er ég eiginlega bara farinn að nota borðtölvuna sem geymslu undir fánýt gögn. (Já síðan nýtist tölvukassinn ágætlega undir notað leirtau, eða sem fótaskemill)
Fartölvur eru kannski helst takmarkaðar hvað varðar geymslupláss (en það leysist með því að eiga "flakkara") og spilun þrívíddar-tölvuleikja (en þá kemur borðtölvan sterk inn, og þá helst með túbuskjá en ekki flatskjá).
Eða það er mín reynsla :)
Fartölvan tekur við af borðtölvunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.